"Ger, kex, perur, hnetur og sítrus eru mest áberandi í lykt og bragði. Eftirbragðið var langt og sýruríkt og kitlaði allann tímann. Vægt til orða tekið frábært vín.".
"Kraftmikið og virkilega vel heppnað vín þó það sé kannski ekki endilega dæmigert fyrir sinn uppruna. Hefur alla burði til að geymst í allavega 5 ár.".