Vínsmakkarinn

OPNA SÍU

Sýni allar 6 niðurstöður

 • Ventisquero

  Reserva Merlot

  2.950 kr.
  "..Ég hef alltaf verið mjög hrifin af góðu Merlot og þetta er ekta svoleiðis. Safaríkt vín með plómu, kirsuberja, og súkkulaði einkenni. Meiri ávaxta einkenni og minna tannín finnst mér. Eftirbragðið er meðal langt, bragðmikið og safaríkt með dökku kirsuberja bragði. Gott núna og á eftir að þroskast í 2 ár í viðbót. Tilvalið með fitulitlu nauti og lambi.".
  Setja í körfu
 • Ventisquero

  Reserva Cabernet sauvignon

  2.950 kr.
  "Frekar kröftugt vín með sterkan keim af papriku, dökku súkkulaði, tóbaki, sólberjum og svörtum pipar. Vínið er tannínríkt og bragðgott með meðal löngu eftirbragði. Frábært með ribeye, t-bein eða feitu lambakjöti. Tilbúið að drekka núna".

  vinotek.is :

  "Góð kaup".
  Setja í körfu
 • Ventisquero

  Grey Cabernet sauvignon

  4.400 kr.

  Vín mánaðarins febrúar 2020

  "...hreint út sagt frábært vín! Bragðmikið, þykkt með grænni papriku, dökku súkkulaði, kaffi, vanillu, eikar bragði, og einnig er gott jafnvægi á milli ávaxta og tanníns. Eftirbragðið er langt með góðum krydd keim og örlitlum áfengis keim í bakgrunni. Óþarfi er að geyma vínið enda er tilvalið að drekka það núna, en það myndi samt njóta sín aðeins meira eftir eitt til tvö ár í geymslu í viðbót".

  vinotek.is :

  "Frábær kaup".
  Setja í körfu
 • Ventisquero

  Reserva Chardonnay

  2.950 kr.
  "...Frekar langt og sýruríkt eftirbragð. Óþarfi að geyma vínið, það er tilbúið að drekka núna. Vínið passar vel með ljósu fuglakjöti og skötusel finnst mér..".
  Setja í körfu
 • Ventisquero

  Grey (Glacier) Las Terrazas Vineyard Pinot Noir

  4.400 kr.
  "...góð jarðaberja, sveppa, eikar og sveitar einkenni. Eftirbragðið er tannínríkt og langt. Vínið smell passar með fuglakjöti".
  Setja í körfu
 • Ventisquero

  Grey (Glacier) Single Block Merlot

  4.400 kr.

  Vínsmakkarinn mælir með

  "Þvílíkt skrímsli! Hellingur af ávöxtum eins og plómur og dökk kirsuber, svo kemur súkkulaði, jarðvegur, eik og kaffi með slatta af vanillu. Sem betur fer er nóg af tannín til að halda jafnvægi í lagi. Eftirbragðið er langt og gott. Frábært með nauti og lambi og vínið sem ég á eftir að drekka mikið af í sumar! Alveg tilbúið núna en á 2-3 góð ár eftir til að þroskast".
  Setja í körfu

Sýni allar 6 niðurstöður